Halló.

Ég er búinn að vera að velta fyrir mér að bæta voffa í fjölskylduna.

Ég vill fyrst og fremst að hann sé hreinræktaður, því að ég hef heirt að það sé betra að treista á að þeir séu heilbrigðir á sál og líkama.

Hann verður að vera stór og getað passað kerlu þegar hún er ein heima.

En verður samt sem áður að vera barngóður, en samt húsbóndahollur.

Hvaða tegund mælið þið sérfræðingar með að fá sér?
Vinur minn erlendis mælti með “Bullmastiff”. Passar það lýsingunni sem ég gaf?
SjÉ!