
Íslenski fjárhundurinn er glaður og vingjarnlegur hundur ,forvitinnn og fjörmikill.Hann er framt harðger,óragur, fimur og þolgóður smalahundur.Eginleikar hans hentuðu vel hér á landi því hann gat smalað búfénaði,rekið og hnappað fé.Að auki nýttist vökult eðli hans til að verja tún fyrir ágangi búfjár og láta vita ef gesti bar að garði.
STÆRÐ: rakka að herðakambi 46cm og tíkur 42cm.
LITIR:Litir íslenska fjárhundsins geta verið margvíslegir en einn aðallitur er þó ávllt ríkjandi. Viðurkenndir eru gulir litir frá ljósgulum til dökk-rauð-guls,leirhvítur ,mórauður,grár og svartur.Hvítur litur fylgir alltaf aðallit en má þó ekki vera ríkjandi
hreyfa 2 tíma + leika og busta feld 2 í viku