Halló ég er að leita að einhverjum sem ég get treyst, einhverjum sem vill passa ljúfan og góðan hund (hreinræktaðan labrador). Hann er 10 ára gamall og hann geltir ekki bítur alls ekki og urrar ekki nema honum sé ógnað stórlega. Hann pissar ekki inni eða gerir nr 2, maður hleipir honum út í garð á hvöldin og mornana og segir fráls. Ef hann fer út úr garðinum seigirðu áhveðinn INN Í GARÐ. Ef þú gefur honum of mikið hunda nammi getur hann ælt inni en hann má fá eina litla hunda staung á dag. Maður þarf að fylla hunda skálina á hverju hvöldi. Þar sem hann er svo gamall þarf hann ekki mikla hreifingu því hann á bara nokkur ár eftir ólifað buhuhuhu. Eg þarf ekki pössun fyrir en í sumar, í svona mánuð ég get ekki lofað neinu en ef þú hefur áhuga sendu mér þá e-mail á
znozzi@hugi.is
Takk fyrir*