Ég ákvað að senda þetta inn sem grein til þess að sem flesir tæku eftir þessu og myndu skrifa undir!

Um 400 þúsund manns hafa skrifað undir mótmælalista á netinu gegn því að
listamaður frá Costa Rica verði fulltrúi lands síns á listasýningu
Miðameríkuríkja í Honduras á þessu ári.

Ástæðan er sú að þegar listamaðurinn Guillermo Vargas hélt sýningu í
heimalandinu var gjörningur hluti af sýningunni.

Gjörningurinn fólst í því að flækingshundur var tjóðraður í einu horni
sýningarsalarins. Þar var hann látinn svelta í hel.

Vargas bannaði algjörlega að honum væri gefið að éta. Hundurinn veslaðist
upp og drapst meðan á sýningunni stóð.

Dýravinir urðu að vonum reiðir og ekki bara út í Vargas. Þeim var fyrirmunað að skilja að ekki hefði einhver gripið í taumana. Starfsfólk í
sýningarsalnum eða gestir.

Allavega hafa þeir nú skorið upp herör gegn Vargas á netinu.

UNDIRSKRIFTARLISTI TIL AÐ MÓTMÆLA ÞESSUM VIÐBJÓÐI:
http://www.petitiononline.com/13031953/

Name/Nafn

Email Address/Netfang

Ciudad / Localidad/Staðsetning

País/Land


Fleiri myndir: http://elperritovive.blogspot.com/

ATH; vara við að skoða myndirnar!!

Ég er búin að skrifa undir, vonandi gerir þú það líka þetta er hrikaleg
meðferð á dýrinu!

—–

þetta fékk ég sendt í tölvupósti og ég skrifaði undir á mínútuni!!! þetta er hræðilegt!
vara við að skoða myndirnar, ekki fyrir viðkvæma, grey hundurinn er bókstaflega minna en skinn og bein!
Ktm táknar hýr,vekur hjá mér nýjan grun, og ég veit þeir vilja reyna þessar stundir bara gleyma, svo miklu en trúi ég (8) ;D