Núna hef ég átt íslenska hundinn minn í 7 ár og mig langar bara að deila því með hundaaðdáendum hvað hann er hafur reynst fjölskyldunni vel:) Hann hefur aldrei gert flugu meina, þar sem það erum mikið af litlum börnun oft á heimilinu er alveg æðislegt að sjá hvað hann er alltaf góður. Hann elskar athygli og finnst voðalega gaman að leika sé enþá. Það er búið að hamast svo í honum, nota hann fyrir hest, toga í eyrun, draga hann eftir sér á skottinu,taka frá honum mat þegar hann er að borða:( og ég veit ekki hvað. Við reynum nú alltaf að stoppa það samt en lítil börn skilja ekki alltaf afhverju það má ekki leika sér með hundinn! Ég er bara svo ánægð hvað hann hefur þolað mikið og aldrei gert neitt til að verja sig. Aldrei dottið í hug einu sinna að urra.
Hafið þið ekki e-a skemmtilega sögu að segja um hundinn ykkar?
endilega svara;)