Ég mæli með: Labrador retriever og Golden retriever, Mjög sterkir, mjög góðir sundhundar (sem er mjög gott í önd og gæs). English springer spaniel (svokallaðir fæluhundar) fínir retriever hundar. Og svo topparnir, að mínu mati.
Vorsthe (þýskur pointer), bendir sem sækir.
Weimaraner, sækir sem bendir. (Lítil reynsla á honum sem veiðihundi hér á landi). Því miður. En það er allt að lagast.
Weimaraner er snilldar veiðihundur. Alls ekki góður sem fyrsti hundur. Hann er mjög erfiður í uppeldi. Sagður vera hundurinn með mannsheilann.
Þeir eru hvolpar í þrjú ár. En eftir það, eins og hugur manns. Þú getur skoðað þá á www.simnet.is/phillips.