Jæja, þá er bara að komið að því að fara að plana enn eina Hugahundagönguna. Þar sem fólk hefur ekki mikið verið til í að mæta á suma staði á eitthverjum tímum, þá spurjum við bara.. “hvert viljið þið fara og á hvaða tíma?”
Ég er alveg til í að mæta bara þar sem þið ákveðið að hafa gönguna, býst við að hún verði á stór reykjavíkursvæðinu þannig að það skiptir í raun voða litlu máli hvort ég þarf að keyra í klst eða 45 mín ;) Isolde er núna búin á fyrsta hvolpanámskeiðinu sínu og var valin sem hrekkjusvínið í hópnum hehehe eftirsótt að vera mamma hvolpsins sem fær þann titil eða þannig. þannig að ég myndi örugglega keyra í 2 klst til að hún læri að leika fallega með öðrum voffum ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..