Já ég ákvað að skrifa þessa grein því að það eru allt of margi hunda eigendur sem fara ekki með hundana sína í göngutúr. Hundar þurfa misjafna hreyfingu. Það fer eftir stærð og tegund. Litlar hundategundir þurfa ekki jafn mikla hreyfingu og stórar hundategundir, en þeir þurfa hreyfingu! Lámark að fara út með fullorðin border colly er annan hvern dag. Ég mæli ekki með því að bæjar eða borgar fólk eigi border colly því að þetta eru aðalega fjárhundar sem eiga heima í sveitum:S. Ég meina afhverju að fá sér hund þegar maður getur/nennir ekki (að) hugsað um hann:S. Afhverju þá ekki að fá sér bara kött eð kanínu eða einhvað minna og ekki með jafn mikla ábyrgð!
Það má heldur ekki slá hunda þegar þeir eiga það ekki skilið. Eins og ef þeir fara á eftir ketti eða einhvað smávægilegra þá á maður bara að skamm þá ekki slá eða lemja. Það er það versta sem þú getur gert við hundinn þinn! Hann getur orðið grimmur eða þunglyndur alveg eins og við mennirnir.
Svo er stranglega bannað að hafa hunda þar sem sauðfé eða annað er. Hundar geta sært lömbin eða kindurnar svo illa ða þær drepast.
Ég lifi varla lengur en 15 ár. Mér líður illa án þín. Hugleiddu það áður en þú tekur mig að þér. Gefðu mér tíma og svigrúm til að skilja til hvers þú ætlast af mér.
Hrós þitt og umbun er mér sem sólargeisli, refsing er þungur dómur. Reiðstu ekki sakleysi mínu, ég vil þér vel.
Þú átt þína atvinnu, þínar ánægjustundir og þína vini. Ég á aðeins þig.
Talaðu við mig. Enda þótt ég skilji ekki mál þitt, þá skil ég tón raddar þinnar. Augu mín og látbragð eru mín orð.
Áður en þú slærð mig, bið ég þig að muna, að með beittum tönnum get ég kramið hönd þína, en ég mun alldrei beita þig ofbeldi.
Ef þér finnst ég leiðinlegur, vegna annríkis þíns, mundu þá að stundum verð ég pirraður t.d. í sólarhita.
Annstu mig þegar ég verð gamall. Án þín er ég hjálparvana. Deildu með mér gleði þinni og sorgum. Veittu mér hludeild í lífi þínu.