Ég er reyndar ekki sammála því að það eigi að knúsa og og vera góð við hundinn sinn áðður en maður fer að heiman. Því að þá líður honum svo vel og heldur að allt sé í lagi,k að allir eru saman og þá verður allt frábært og svo fer maður bara og skilur hann eftir. það er svona eins og að seeiga hægri og benda til vinstri ég veit vel að það er allt í lagi fyrir hundinn að vera einn og að hann vennst því. og ég hef nokkrar góðar hugmyndir til þeyrra sem eiga við þetta vandamál að stríða.
1. Hafa eins dimt og mögulegt er (Róandi)
2. Hafa rólega tónlist á til dæmis 96,7 því að þar eru raddirnar svo svakalega rólegar og yfirvegaðar. td. væri ekki sniðugt að hafa Radio X (sem er reyndar uppáhalds útvarpsstöðin mín) því að þar eru öskur og læti og ekki róleg og afslappandi lög.
3. Ekki kveðja hundin með blíðu og alls ekki með vondu, bara láta hann vita svona 5 minotum fyrr að hann eigi að vera heima og svo “ignora hann” á meðan þið takið ykkur til. Það er mjög mikilvægt að hann viti að hann eigi að vera heima áður en að hann sér að eigandinn er að fara út því þá gerir hann sér allveg örugglega (falskar)vonir um göngutúr og finnst hann þá meira svikin.
4. Búr. Mér leist mjög ílla á þessa hugmynd fyrst en eftir rökræður við stórabróður, dýralæknin og sjálfan mig komst ég að þerri niðurstöðu að þessi hugmynd væri ekki svo galin. hundurinn eiðileggur ekki húsgögn, hann hleypur ekki um íbúðina eins og hálviti og hann sleppir því að kúka. Búrið þarf að vera næjilega stórt fyrir hann. Hann þarf að geta setið snúiðsérvið og legið auðveldlega þannig að það sé pláss fyrir teppið hans(kunnuleg ligt) og nagbeinið(eitthvað þarf maður nú að gera inní þessu búri). Fyrst þarf að sýna honum búrið og reyna alltaf að forðast að pína hann inn í það. til að gera búrið sem áhugavewrðast á að sýna hundinum að dótið hanns sé sett inn í það og segjia með rosalega spennandi og góðum tón. Sjáðu hvað þetta er fínt og þetta er búrið hans Mola eða eitthvað svoleiðis. nú veit hann að þetta er jákvætt hafa búrið opið alltaf fyrst og gefa hunum nammi þegar henn er inni í því. Láta hann síðan lyggja kyrran og sjá hvort hann kemur sér ekki fyrir. þetta er sniðugt að gera fyrsta daginn og svo fara að sýna honum hvað þessa frábæru hurð þar sem hann getur verið lokaður inni reyna að fá hann til að finna að þetta sé hanns staður. það er skárra að ´leggja sig í búrinu sínu heldur en að vera æstur og ráðvilltur í allri íbúðinni og vita ekkert hvað þeir eigi að gera við sjálfan sig.