hæhæ, Ég er hundaeigandi í Garðabæ og er í miklum vandræðum með hundinn minn. Þannig er mál með vexti að kl 8 á Morgnanna fara ALLIR í vinnu eða skóla og litla greiið þarf að vera einn heima allveg til kl 12. við erum búin að vera að leita að pössun fyrir hann en ekkert gengur. Vitið þið um eitthver úrráð eða er ekki bara hugmyndin að stofna Hundadagheimili á þessum aðal skóla eða vinnutímum. Ég er vissum að flestir hundaeigendur eru í vinnu þannig að þetta myndi hennta mörgum ! Við hvern ætti maður að tala við í sambandi við það. Væri það einkarekið eða rekið af sveitafélaginu. Heilbrigðiseftirlitinu eða hvað ? Mér fynnst ein svona stöð á höfuðborgarsvæðinu vera nauðsinleg. og þá ekki Stöð á sama verði og hundahótelin.

Hvað á ég að gera og hvert á ég að leita ??

Kveðja !
Karl Georg Karlsson