Ég ræddi þetta við dýralækninn hennar og þar var mér sagt að halda bara áfram að pína hana, þetta mundi að öllum líkindum venjast af henni með aldrinum, ég fer ekki lengur með hana í langar ferðir vill bara ekki leggja það á hana en hún er tekin með í styttri bíltúra og verður ennþá jafn veik.
Nú langar mig að vita, veit einhver hér ráð til að láta henni líða betur í bíl ?? mér skilst að þetta sé algengt vandamál með hvolpa, þannig að einhverjir hérna hljóta að hafa gengið í gegnum þetta sama.
Öll hjálp væri vel þegin :)
Kveðja Esthe
Kv. EstHer