Af hverju er fólk að fá sér hunda þegar það fer síðan ferlega illa með þá.Þannig fólk á ekki skilið að eiga hund.Um dagin sá ég svona segum milli 6-9 ára krakka leika sér að kasta litlum hundi í gangstéttina.Auðvita stoppaði ég krakkann.En hvar læra krakkarnir þetta?(þeir sem gera þetta)Af foreldrunum sínum.Sumt fólk ber ekki virðinu fyrir dýrum.
Hvað mundum við gera ef risastór geimvera tæki okkur upp og kastaði okkur bara frá sér um leið og hún vari komið með ógeð af okkur.Við mundum meiða okkur við lendinguna.Frændi minn á hamstur og öðru hverju leikur hann sér við að kasta honum upp í loftið.Þetta litla dýr snerti næstum loftið.Ég held að hamsturinn ná sér ekki eftir að hann sé búin að kasta onum svona,hamsturinn á að lokum eftir að fá hjarta áfall.Það er betra ef fólk lóar hundunum eða bara dýrunum frekar enn að hvelja það.Þþað er ekki gott að gefa hundana því að þeir verða þá svo ruglaðir og leiðir. Fólk á ekki að fá sér dýr nema að íhuga framtíðinna,hvort það vill raunverulega dýrið.En ekki bara einhvað tímabil sem því langar í dýr.
__________________________________