Hér að neðan er frekar langur listi yfir
hundategundir en hann er ekki tæmandi og
ekki móðgast þó ég gleymi uppáhaldshundinum
ykkar því það var ekki viljandi, en ég mana
ykkur til að kíkja á listann því ég taldi þó
nokkuð vel upp af tegundum.
Hver er þinn uppáhaldshundur og hvað er svona
spes við hann? Ég er rosalega forvitin og
endilega verið dugleg að svara þessu og sjáið
hvað smekkurinn er svakalega misjafn!
(Og takið líka fram hvernig hund þið eigið.)
Mín uppáhaldstegund er Saluki, og bara hvað
Saluki-hundar eru tignarlegir og öðruvísi!
Svo hefði ég ekkert á móti því að eiga Siberian
Husky. Litirnir og augun! Geðveikt flottir.
En hundurinn sem ég á núna er blanda af Gordon
setter og Golden Retriever.
LISTI:
Afgan Hound
Airedale Terrier
Basset Hound
Basenji
Beagle
Bernese Mountain dog
Bloodhound
Border Collie
Borzoi
Boston Terrier
Boxer
Bulldog
Cardigan Welsh Corgi
Chihuahua
Chinese Shar-Pei
Chow-Chow
Cocker Spaniel
Collie
Dachshund
Dalmatian
Doberman Pinscher
English Setter
English Springer Spaniel
German Shepherd Dog
Giant Schnauzer
Golden Retriever
Gordon Setter
Great Dane
Greyhound
Ibizan Hound
Irish Setter
Irish Wolfhound (stærstur í heimi)
Jack Russel Terrier
Kerry Blue Terrier
Labrador Retriever
Maltese
Mastiff
Miniature Pinscher
Newfoundland
Norfolk Terrier
Old English Sheepdog
Papillon
Pekingese
Pharaoh Hound
Pomeranian
Poodle
Pug
Rhodesian Ridgeback
Rottweiler
Saluki
Shih Tzu
Siberian Husky
Silky Terrier
Saint Bernard
Tibetan Spaniel
Tibetan Terrier
Weimaraner
Wire Fox Terrier
Yorkshire Terrie