Æji ég vorkenni þér, ég á líka Labradorog ég veit ekki hvernig lífið væri án hennar, en ég hef lika þurft að gera þetta. gefa hundinn minn, en það var fyrir nokkrum árum en þá gaf ég hana en henni leið miklu betur þar, það var náttúrulega skiljanlegt þar sem að þetta var soo stór hundur að hann gat ekki verið inni, fór hann samt uppí sveit og leið miklu betur þar, gangi þér vel með að finna heimili fyrir hana:D