
þær virka þannig að ég kasta \“dummie\” út í loftið og Bassi leitar að því og kemur með til mín. tvennskonar æfingar
1. hann sér hvert kastað er
2. hann snýr baki og verður að treysta á þefskyn.
Enn síðann á maður sér líf og getur stundum ekki farið i langann göngutúr.
þá fer ég með hann beint á kastsvæðið og þykist kasta \“dummie\” og læt hann leita.
þá leitar hann og leitar og hleypur alveg stannslaust í 10 min. þannig að hann fær alla þá útrás sem hann þarf fyrir daginn :)