Ef maður gerir ekki það sem henni líkar spennir hún upp eyrun og horfir á okkur eins og heimsins mesta dúlla(það gerir hún til dæmis þegar ég fer í skólann mamma að vinna og pabbi líka og hún fær ekki að fara með.Þegar við erum að borða fer hún að sníkja(Það kannast öruglega margir hunda eigenur við)hún horfir á mig svo sætum augum að ég neiðist stundum til að gefa henni smá bita af matnum,þá fer hún altaf að sníkja meira og meira.ég er alveg að far að geta hætt að gefa henni en stundum get ég ekki annað.
svo ef foreldrar mínir tala við mig þá heltur hún að það sé veriða að tala við sig og stekkur upp á mömmu alveg eins og hún gerir þegar mamma er að tala við hana.svo sefur hún að fótum hjá okkur sem hún hefur gert frá hvolpa aldri.Svo sníkir hún ekki bara heldur þegar við erum að horfa á sjónvarpið stillir hún sér upp firir framan það spennir upp eyrun og dillar rófuni,þa heldur hún að það sé verið að horfa á sig.það er svo sætt.
__________________________________