Ég var á netinu bara að skoða mig um. Þá rakst ég á grein sem mér fannst mjög sorgleg og því miður sönn. Greinin var um hund sem eigendurnir vildu allt í einu ekki eiga eftir ca. 6 ár.
Það var Kona sem var að labba úti með hundinn sinn á jóladag Þegar hundurinn hennar fór að gelta á fullu og þefa af svörtum ruslapoka. Hún fór að skoða þetta betur og þá sá hún lítinn hund ofaní pokanum sem var mjög ílla með farin og nær dauða en lífi.
Hún fór með hundinn uppá dýraspítala og þá var aumingja hundurinn komin með sýkingu í augun og það þurfti að taka eitt úr :/ Síðan þegar hundurinn var búin að fá að borða og svoleiðis þurfti hann að fá nýtt heimili, Síðan kom kona sem átti 3 hunda og einn af þeim var blindur,hún ákvað að taka litla hundinn, sem hún skýrði Hollyþví hún var nú vön blindum hundum. . sem betur fer líður Holly miklu betur núna.
'Eg skil bara ekki hvað fólk getur verið ógesðlega vont við dýr, sérstaklega eftir svona mörg ár af því að það nenti ekki að eiga það eða eikkhvað álíkla, ÞEtta skeði reyndar í Bretlandi en á Íslandi er alltaf eitthvað fólk að láta lóga dýrunum sínum og losa sig við þau. mér finnst þetta svo ósanngjarnt.