Nú geta menn farið inn á
http://www.bestivinur.com/spjall/viewtopic.php?t=18 75
og lesið svar frá UCI í Þýskalandi, þar kemur fram eins og við höfum haldið að Íshundar eru EKKI í UCI, þannig að allt sem kemur fram á heimasíðu Íshunda er bull og vitleysa. Og það sem meira er stimpilinn þeirra hlýtur að vera gerður úr kartöflu :-) Það væri gaman að heyra núna frá stjórnarmönnum Íshunda !!! Og núna skil ég hvernig Íshundar gátu skráð undan hundum með enga pappíra, jú þeir þurftu ekki að gera einum eða neinum grein fyrir gerðum sínum, Íshundar hafa sem sagt stoltir veifað UCI stimpli framan í saklausa hvolpakaupendur án þess að hafa nokkurn tíma verið í UCI, hvað kallast það ???