Sælir hundaeigendur og áhugamenn!
Um daginn keypti mamma handa mér bókina The Dog Listener eftir Jan Fennell í London. (Best seller)
Höfundur bókarinnar er hundaþjálfari og beitir sinni eigin aðferð á ferfætlinga. Aðferðin grundvallast á þvi að hundsa hundinn í tíma og ótíma.
Hundurinn minn var alls ekki nogu hliðinn og urrari oft, en eftir ad eg for ad beita aðferðinni hennar a hann þa smam saman lagaðist hann :D
Jan Fennell er a moti þvi að þvinga hundinn til þess ad gera eitthvad, heldur vill hun ad hundurinn geri það af frjalsum vilja (þetta er allt utskyrt betur i bokinni).
Ég mæli eindregið með þessari bók, hun tekur á algengustu hundavandamálunum og utskyrir hvernig maður á að leysa þau.
The Dog Listener Practical er framhald af þessari bok og ætla eg pottþett ad lesa hana lika.
Kveðja,
Labgirl :P
P.S. Hægt er ad panta bækurnar á amazon.