Sæl veriði.
Ég á Beagle hund sem ég fékk frá ræktanda í kópavogi Skúla og Stínu eins og þau nú heita. Mamma hundsins míns heitir skotta og er rosalega lítil og sæt tík. Þau fengu lánaðan hund upp á tíkina og skráðu það í ættbók fjá hrfí. Um daginn fór ég og vonaðist eftir að sjá pabba hundsins míns en þá var mér bent á að þetta fólk skráði allt annan hund sem pabba í ættbók EN ER og eigandi pabbans hefur ALDREI skrifað undir pörunskýrlu né samþykkt gotið. Getur ræktandi virkilega bara skáldað þessar skýrlur sem sendar eru til Hrfis. Einnig get ég ekki fengið að sjá þessa skýrlu því ég er ekki eigandi Skottu né pabbans. Hvað er hægt að gera í svona máli, Hundurinn minn getur þá þess vegna verið blendingur með HRFi ættbók…. :(
Svo einnig var vinkona mín að kaupa sér silki terrer hund sem er skráður undan systkynum og það voru gefnar ættbækur á þá hvolpa´. Eru engin lög í þessu HRFI? Og er þetta ekki ræktunarfélag, ég bara spyr…….
Jæja takk fyrir
Beagle eigandi