Hæhæ hugarar eg ætla að skrifa sma um hann Bangsa minn :)
Sjalfur er eg 14 ara og var 2ja ara þegar Bangsi kom til okkar i sveitina, enn hann hafði att heima i bænum. Hann var hreinræktaður islenskur hundunr, svona appelsinugulur.
Hann hafði gengið i hundaskola i halft ar, og kunni þvi að setjast og heilsa manni og þvi um likt þegar við fengum hann, enn seinna meir lærði hann að muta manni með kexköku. Þvi ef maður bað hann um að setjast eða heilsa manni gerði hann það ekki nema maður leti hann fa kexköku i staðinn.
Mer fannst Bangsi alltaf serstakur, þvi hann passaði mann alltaf þegar maður var litill, alltaf þegar flugeldarnir voru stökk hann alltaf til min (natturulega hluta til af þvi hann var svo hræddur við þa).
Og það var svoldið serstakt þegar bræður minir komu ur RVK, hvað hann þekkti alltaf bilana þeirra og stökk alltaf strax upp a þa þegar hann kom.
Eg hef aldrei seð tennurnar i Bangsa honum datt aldrei i hug að bita mann eða neitt, bara sleikja mann :D
Enn fyrir 2 arum lenti hann i bilslysi :/, það var keyrt utan i hann og hann lamaðist hja rofunni, hann fann orðið ekkert fyrir henni og var eitthvað skrytinn i löppunum.
Svo var það fyrir 2 dögum þegar hann hafði verið mjög veikur do hann :(. Enn það var sjalfsagt best fyrir hann þvi hann hafði ekert borðað og ekkert labbað i eina viku og dyralæknirinn gat ekkert gert.
Eg og 2 bræður minir jörðuðu hann svo undir uppahalds trenu hans.
Eg einhvernveginn varð að skrifa um hann, þvi hann var svo serstakur greyjið :)
Ps. Kommutakkinn minn er bilaðu