'Eg er á enskan spaniel tik.. við erum mikið á göngum út úm allt og það sem hefur vakið athygli okkar er það að út um allt eru þessi skilti sem sýna að bannað sé að fara með hundanna sinna þar um svæðið.
Við skiljum ekki hvert brotið er að fá að rölta t.d. um i elliðardalin innan um þennan fallega gróður sem þar er, fá að njóta loftsins og hlusta á drunurnar frá elliðarvatinu..
Tíkin min er i ól og fér ekkert frá mér, og við þrifum upp eftir okkur saur sem kemur eðlilga.
afhverju er verið að afmarka meira eða minna eingöngu Geirsnefið??
þar er allt blautt og sóðalegt illa gengið um (sorglegt) og ekki þessi fallegi gróður sem eru á mörgum öðrum stöðum..
Við búum i Rimahverfinu i Grafarvogi og erum við lika ansi hissa á því að ekki skuli vera til nema ein almennings ruslatunna gegnum allt Rimahverfið að spönginni?? Og er hún búin að vera ónýt i allan vetur og hefur engin haft fyrir því að tæma hana..
Svo ég spyr afhverju þarf hundagjaldið að vera svona svaka hátt??
og afhverju er það gert svona erfitt fyrir fólk með hundanna sina??
og lika eitt að lokum…
saurpoka i Hagkaup kostar 147 krónur!! og finnst mér að fleiri ætti að tileinka sér að nota þá. því þetta er bara fjárfesting fyrir umhverfið okkar..
því ekki viljum við að allt liti út einsog niðri á Geirsnef??