hundurinn...
Ég fékk mér núna Labrador/Skoskur fjárhundur og hann er mjög “góður” hundur nema hvað hann er alltaf að reyna að taka af mér sokkanna og öðrum hann er 8mán og er frekar stór miðað við aldur (var lang stæðstur í körfunni) þetta er mjög pirrandi þegar hann reynir að taka af manni sokkana og sérstaklega öðrum fólk gæti misskilið þetta og sagt að hann væri að reyna að bíta sig… einhverjar hugmyndir um hvað ég á að gera ???