Um gamlárskvöld kom bróðir minn með fjölskydu sína og eignig hundinn sinn, Perla. Hundurinn minn, Embla leist ekkert á það en perla var lokað inni í herbergi meðan fjölskyldan var að borða. Eftir það var hleyft út en Embla var bundin Hún varð mjög afbrigðissöm og fór að væla ég leisti hana en hún vildi svo vera í horninum sínum sem hún var bundin svo Perla kæmist ekki inn í hornið. En eftir nokkra tíma fór hún úr horninum og fór til perlu og fór að þefa, en eftir byrjaði hún að gelta og Perla gelti líka, þau ætluðu að slást en ég æpti á Emblu og hún varð hrædd og fór í hornið. En það virkaði ekki neitt alltaf þegar hún sá Perlu fór hún að gelta og Perla líka. Emblu var sama um eldflaugana en var að reyna að fylgast með Perlu.
Embla er líka vond við börn, alltaf afbrigðissöm.
já, svona er Embla:)