Gelltiól Þetta er gelltiól.(Jet Care System)



Gelltiól


Gelltiól er svona ól sem maður setur utan um hálsinn á hundinum.
Svo er svona lítið stykki á ólinni sem sprautar kulda(einhverskonar köldum raka eða eitthvað) á hálsinn á hundinum. Fyrst setur maður bara ólina á hann með stykkinu á og lætur hundinn hafa ólina í 10 daga þannig. Svo eftir 10 daga sprautar maður kuldanum í tækið og þá sprautar tækið kuldanum á hálsinn á hundinum og smám saman fattar hundurinn að þegar hann gelltir sprautar tækið kuldanum á hálsinn á honum. Svo eftir svona mánuð á hundurinn að vera hættur að gellta. Þá máttu taka tækið af honum og þá mun hann sennilega ekki aftur gellta.

Þetta virkar í 95% tilfella.


Ég er með lítinn hud og ég lét á hana ólina og lét svo kuldann í tækið eftir 10 daga og núna er hún alveg hætt að gellta.Þetta snarvirkar.