Tarzan orðin bílhræddur
Í gær þegar ég var á leiðinni heim út hundaklúbbnum tók Tarzan einhvað kast og vildi koma og setjast framí hjá mér og í fangið á me´r. Svo í morgun þegar ég var að keyra kallinn á laugavatn brjálasðist hundurinn næstum því og stökk framí til okkar og ætlaði bara að vera þar og ég var í mestu vandræðum með að henda honum aftur í aftur (ekki léttur hundur). Og hann titraði allur, svo á heimleiðinni varð ég að tjóðra hann í bílinn og hann titraði og skalf alla leiðina og var ekkert smá hamingju samur þegar við vorum komin heim. Það hefur ekkert komið fyrir hann í bílnum svo ég viti til. hvað á ég að gera?. Ég á sko ekki bíl þannig að ég ætla ekki að fjárfesta í búri sem verður aldrei nota nema nokkrum sinnum á ári þannig að spurningin er enn og aftur hvað get ég gert????