Ég þurfti að skreppa með hundinn minn til læknis í gær.. og ég hef alltaf farið með hann til Helgu dýralæknis… og svo var kona sem sagði við mig að ég ætti ekki að fara þangað, svo að ég ákvað að prófa að fara bara með hann á dýraspítalann… og vitiði hvað.. þa var svo miklu betra..!! alveg ótrúlegur munur..
ég meina.. þegar ég fór með hann til Helgu þá var hún rekar mjög hrædd við hann.. og lét mig alltaf halda honum asnalega til þess að hann mundi ekki bíta hana.. því hún hélt hann mundi gera það.. en hann gerir ekki sollis.. svo talaði hún ekkert við hann eða neitt sollis…
En svo þegar ég fór með hann uppá spítala þá fór konan að tala við hann og spurði hann hvernig honum liði og sollis… hún fékk reyndar ekkert svar en allavegna… svo bara hélt ég honum og hún mældi hann.. (hann var ekki alveg að fíla það) svo sprautaði hún og hann nottla vældi eins og ég væri að deija eða e-ð.. (hehe.. segji sona) og svo klappaði hún honum og talaði við hann smá og kvaddi svo…

Mér fannst þetta bara allt annað…! og vildi bara láta ykkur vita.. svo að þið farið á rétta staðinn.. eða allavgena þá mæli ég með þessum stað!! ;)
"