Eigandi hundsins Ulitka sem þýðir snigill heldur honum uppi á þessari mynd, hvolpurinn sem er af nýrri tegund sem kallast Peterburg Orchid varð verðlauna hundur á hundasýningu í St. Petersburg. Ulitka er aðeins 600gr og fullorðinn karlhundur getur orðið allt að 1.kg sem gerir þessa tegund minnstu hundategund í heimi. Verðið á hverjum hvolp er ca. US$1000.
Chihuahua hundarnir sem hingað til hafa verið taldir minnsta tegund í heimi er því fallinn af stalli.
Eftir að ég las þessa frétt fór ég á netið til að reyna að afla mér meiri upplýsinga um þessa hundategund, en fann ekkert.
Kv. EstHe
Kv. EstHer