
Ég nenni þessu ekki lengur.
Það segir aldrei neinn ‘'Takk’' eða ‘'Frábær frammistaða’' eða nokkurn skapaðann hlut. Maður heyrir bara væl og hvað maður sé óhæfur. Ég hef ekki þolimæði í þetta. Ég fór inn með það í huga að bæta áhugamálið og með hjálp Steina hefur það heppnast mjög vel. En aldrei er fólk sátt við stöðuna.
Plús ég flyt út í Janúar.
Pic related, it's how I feel about you people.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.