Fyrir þá sem að bíða voðalega spenntir eftir ágúst tölum, þá verð ég að hryggja ykkur með því að þær koma ekki inn. Það er vegna þess að þegar að nýtt útlit/kerfi kom hérna fyrr í mánuðinum kom nýtt mælikerfi, og þess vegna eru mælingarnar bara fyrir hálfan mánuð og verða þess vegna ekki birtar.
Kveðja,
Bobobjorn