Facebook:
Svipað er að segja um orðið völva sem í aukafalli var völu sem aftur breyttist fyrir áhrif nefnifallsins í völvu, það er, völva–völu verður völva–völvu. Framhaldsbreytingin varð dálítið önnur en í slöngva. Í stað nefnifallsins völva kom fram mynd með -a- fyrir áhrif frá orðum eins og tala
Sigurður Nordal prófessor við HÍ stakk upp á nafninu tölva árið 1965. Tölva er samsett úr orðunum tala og völva, og fallbeygist eins og hið síðarnefnda. Áður hafði hún borið nafnið rafeindareiknir eða enska heitið computer. Fyrsta tölvan sem kom til íslands hafði verið kölluð Rafeindaheilinn meðal margra innan Háskóla Íslands