Þetta voru átök. Við ‘réðumst’ á breska togara með netklippum, sem kalla mætti vopn. Vopn eru ekki alltaf hönnuð til að drepa eða særa, heldur takmarka getu ‘óvinarins’. Þó átökin hafi verið friðsæl á milli Íslands og Bretlands, þá var það líklegast útaf því að við vorum ‘bandamenn’.
En eins og ég sagði, þá voru þetta átök um landhelgi og auðlindir og í mínum augum mun þetta alltaf vera stríð.