Það var byrjað að skrifa Avatar áður en Pocahontas kom út, annars er Pocahontas alveg eins rip-off af Dances With Wolves og alveg hræðilega léleg mynd.
Hvað er málið með að koma með allar myndirnar sem Avatar er lík? Sá það aldrei þegar Last Samurai kom út.
Annars er Avatar meira um að kynna veröldina með einföldnum ploti sem maður hefur séð áður, alveg eins og Star Wars.
Ef Cameron gerir framhald má maður búast við betra handriti og ef það verður jafngott og Empire Strikes Back þá veit ég ekki hvað mun gerast.