Kannski verið á maganum og er núna að skjótast lárétt áfram, fram af kantinum sem er þarna rétt á undan.
eða þá hefur hann sest upp þegar hann kom að brúninni í einhverju panici sem hefur komið af stað hringhreyfingu á líkamann sem síðan hefur haldið áfram eftir að hann flaug fram af kantinum og því er hann búinn að snúast hálfhring í loftinu.
Þannig sé ég þetta alla vega fyrir mé
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig