Nánast komið uppí 400 aðdáendur, og ég vill þakka öllum sem hafa gerst aðdáendur. Er farinn að spá í að reyna að redda heimasíðu fyrir myndasögurnar víst að grunnurinn er orðinn alveg ágætlega stór :)
afhverju ætti ég að skipta yfir úr enskum framburði yfir í íslenskan framburð í miðri setningu? goood á bersýnilega að vera god, as in guð. og já ég veit að good þýðir gott og þú ert voðalega sniðugur en þú skaust þig soldið í fótinn með þessu…
p.s. á ég að segja fag núna til að undirstrika að ég er gagnkynhneigður og að allir aðrir í kringum mig hrífast af strákum?
Mér fannst þessi slöpp. En ætli þetta sé ekki pínu eins og íþrótt? Maður gerir helling af sögum og margar verða lélegar en síðan verða einhverjir gullmolar eftir.
fatta ekki alveg, þar sem þegar ég byrjaði fengu sögurnar ekkert nema góðar viðtökur og það hefur ekki verið fyrr en núna á þessu ári þar sem þær hafa verið að dala. Meira svona skortur á hugmyndum
Æj, þetta er kenning sem ég heyrði lagahöfund segja einu sinni í viðtali. Hann er alltaf af semja lög en mikið af þeim eru bara léleg lög og gefur hann út þau sem honum finnst vera góð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..