Eða þegar það lítur út eins og svín í framan og vill flýja eymdina sem fylgir því að vera löggð í einelti þannig að hún (í þessu tilviki) byrjar að hata fallega fólkið og venjulegt fólk yfir höfuð sem fylgir þeim gildum og viðmiðum sem eiga sér stað í samfélaginu og kallar það eftirhermur eða imposers.
En þrátt fyrir þessa skoðun að þau séu eftirhermur og séu að þykjast vera aðrir en þeir eru til að vera samþykktir í “hópinn” leytast hún eftir að eiga sér sinn eigin hóp þar sem hún er virt fyrir skoðanir sínar, jafnvel þótt þær séu ekki trúlega hennar eigin. Þannig að hún klæðir sig í svört föt, fær sér asnalegan make up og snakebites og er þannig samþykkt inn í þetta litla samfélag sem kallast emo eða goth.
Er það dáldið kaldhæðið útaf því það er það sem hún segist vera svo mikið á móti. En þar sem þessi unga stelpa, sem er því miður ekki heppin með genin, er áreiðanlega bara bóndadóttur sem vill innst inni veiða, smala kindum og leika sér við hundinn á bænum, en í stað þess að þola eineltið og skoðanir annara flýr hún raunveruleikann og þar með persónuleikann sinn og fer í þessa emo skel sem gerir ekkert annað en að halda hennar innri sjálfri í skefjum.
Þar sem kvölin er svo mikil að hún geti ekki verið hún sjálf án þess að vera útskúfuð úr samfélaginu vil hún ekki þetta hræónýta líf þar sem strákarnir eru búrahommar og stelpurnar bara mismunandi leiðinlegt eða ljótt fólk og endar á því að taka á sínum eigin málum, án þess að gera það í raun. Hún fer inná baðherbergið og tekur rakvélablað frá pabba sínum og sker línu frá enda lófans og upp eftir hendinni með púlsinum. Það líður yfir hana og hún heldur að loksins mun sorgin og allt erfiðið hverfa, en vaknar á spítalanum daginn eftir, sér fjölskylduna sína grátandi yfir sér en þegar hún er vöknuð breytast þau tár yfir í gleðitár, hún sér ljósið, fattar að lífið er ekki dans á rósum, það er bara miserfitt og þótt það sé erfitt er það þess virði að berjast fyrir. Hún hættir að vera emo, byrjar að stunda það sem henni finnst gaman að hörku og verður virt fyrir það og eignast arty vini í staðinn.
já s.s. emo is bad, arty sökkar líka en er ekki hættulegt