simpsons
rakst á þessa skemmtilegu könnun á einhverju facebook vappi í dag og þar sem mikil engrish.com tíska er í gangi hérna þá ákvað ég að henda henni hérna inn. það skemmir heldur ekki fyrir að þetta sé augljósasta spurning sem ég hef á ævi minni séð og myndin sem fylgir gæti ekki hjálpað meira :)