
Ég sá flugvél hrapa og ég hljóp þangað þar sem hún brotlendi, vélin var öll í kássu en það var maður allur ofan í jörðinni en hausinn stóð upp úr.
Og ég spurðann hvað hefði gerst og hann svaraði: “Já, flugvélin hrapaði..gott að ég kom með fallhlíf..!”
En svo vaknaði ég..og var sjálfur bara eitt stórt spurningarmerki!