Nei, en ef þú tekur sérstaklega fram að þú styðjir Obama þá ætlast ég til að þú þekkir allavega eitthvað smá inná þau málefni. Og þar sem þessar “ákvarðanabreytingar” eru nokkuð umtalaðar um hann þá væri eðlilegt að þú hefðir heyrt a.m.k. eitthvað um það.
who cares um einhverja olíuborun?
-_-
Ég átta mig vel á því. Ég var augljóslega ekki að benda á þig í því, heldur t.d. þessa mbl bloggara sem koma með heilu ritgerðirnar um þetta. Alveg fáránlega mikið efni stundum. Ég býst samt við að það sé ekkert kjánalegt í sjálfu sér, en mér finnst það bara spes þar sem að við erum ekki að fara að kjósa, né íslenskir stjórnmálamenn.
Og já “I rest my case” enda skaustu þig soldið í fótinn með því að svara commentinu mínu um að þú værir alltaf að svara mér.
Bíddu ha?
Þú sagðir eitthvað “hann er örugglega bara að elta mig á huga að reyna að vera ósammála mér”.
Og ég hafði þá svarað þér, sem sagt verið ósammála þér, á tveimur stöðum..