Þeir eru nátturlega málaður mörgum öldum eftir að hann dó. Ef þú værir beðinn um að mála mynd af manni sem þú hefur aldrei séð og það er ekki til nein lýsing á helduru að þú myndir ekki mála hann eins og hann var í alvöru?
Allar þessar myndir voru málaðar mörgum öldum eftir að Jesú dó. Og það er ekki til nein lýsing af því hvernig hann leit út. Þannig að auðvitað máluðu þeir hann eins þeir ímynduðu sér hann, semsagt hvítan.
Kannski ekki alveg jafn svartur og fólk í afríku en þó svipað dökkur og arabar. Vegna þess á þessum tíma var mjög lítill munur á aröbum á gyðingum sem teljast báðir til semíta.
Jesú var hvítur lestu bibliuna :) þar er hellingur af ábendingum um að hann var hvítur, þó að hann hafi búið í arabalöndum þarf hann ekki að vera svartur eða dökkur, Maria Mey og Jósep áttu ekkert að hafa verið dökk
Það eru til myndir af honmum sem sýna að hann sé hvítur. Einu myndirnar sem eru ti laf jesú eru málverk gerð mörgum öldum eftir að hann dó sem byggja auðvitað á því sem málaranir þekkja sem er hvítt fólk.
Já mér finnst asnalegt þegar einhver er að segja að jesú hafi verið svartur. Ég er ekki að segja að Jimi Hendrix hafi verið asnalegur vegna þess að hann var svartur. Jesú var hvítur og allir þeir kristnu menn sem ég hef hitt halda því fram að hann sé hvítur. Á öllum myndum sem til eru af jesú er hann hvítur. Þú hefur engar sannanir fyrir því að hann hafi verið svartur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..