Sko, einsog þú sérð á efri myndinni er kötturinn greinilega að njóta kökunnar, vegna þess að hann segjir nom nom nom sem gefur það augljóslega í skyn að hún er góð…
síðan á seinni myndinni er einhver óprútinn aðili að draga köttinn frá kökunni af einhverjum ástæðum…kötturinn orgar þá neiiii þetta er mitt afmæli….
Skilurðu núna, eða á ég að útskýra betur?