Ég man ekki alveg nákvæmlega hvar ég fékk þessa mynd. En ég fann hana einhvers staðar fyrir nokkrum árum og grenjaði úr hlátri. Síðan við að fara í gegnum skrár í tölvunni minni fyrir svona hálfu ári þá fann ég hana aftur og hló jafnvel meira en í fyrra skiptið. Og nú hef ég ákveðið að deila þessari mynd með fólki hér á Huga.