Agh! Flashback,!
Þegar ég var lítil ætlaði ég alltaf að horfa barnatímann.
Stubbarnir voru fyrstir á dagskrá og ég sofnaði alltaf yfir þeim.
Grenjaði alltaf úr mér augun þegar ég vaknaði..
Ég HATA stubbana -.-"
Það eru tvær leiðir til að öðlast innri frið: Að gera