Í fyrsta lagi, ísbirnir búa á norðurpólnum ekki suðurpólnum, og það skiptir VÍST máli.
Almenn vitneskja.
Rökin þín; “Þú getur kallað Grænland Ísland því að Grænland er þakið ís, svo það skiptir engu máli hvort þú segir Ísland eða Grænland.”
Eða; “Ég bý á Íslandi, ÍS-land, land fyrir ís, þess vegna er ég ís.”
Pólarbjörn er ekki til, það er slanguryrði. Ísbjörn er gott og gilt orð, hví ekki að nota það?
Deyr fé, deyja frændur,