Ég er ekki svo viss, ég meina Hitler hélt því framm að Aríar væru æðri þjóðflokkur eins og Nietzsche.
Hinsvegar nefnir Hitler aldrei Friedrich Nietzsche í Mein Kampf, hann notaði aldrei orð sem Nietzsche notaði yfir Aria (ofurmenn og ofur kynstofn).
Þess má hinsvegar geta að maður að nafni Joseph Arthur de Gobineau kom með Aría hugmyndina um 1850 (minnir mig) og Gobineau var mikil áhrifa maður á Wagner (sem var undirmaður Hitlers) og What's his name (rithöfundur sem Hitler las mikið eftir og hitti). Þessir menn eru báðir nefndir í Mein Kampf og þar af leiðandi getur Aría hugmyndin komið þaðan.
Einng hljómar hugmyndir Hitlers af Aríum ekki eins og hugmyndir Nietzsche, og það meikar heldur ekki sence eins og þú sjálfur segir að maður sem er kristinn myndi dýrka Nietzsche.
Hinsvegar þá mþattu endilega benda mér á staðreyndir sem ættu að benda til þess að Hitler dýrkaði Nietzsche. :)