1. finnur myndina sem þú ætlar að breyta.
2. hægrismellir á myndina og velur copy.
3. opnar teikniforritið paint.
4. velur edit og ferð í paste.
5. þá ætti myndin að vera komin í paint.
6. ferð í file og gerir save as.
7. þegar save as glugginn er kominn upp, þá ferð þú í “gardínuna” þar sem stendur 24-bit bitmap (*.bmp;*.dip) og velur JPEG (*.jpg;*.jpeg;*.jpe;*.jfif) og seivar.
8. þá ætti myndin að vera orðin að jpg mynd og þá getur þú sent hana inn á huga.
vona að þetta hljálpi ;)
Kv. SuperAnimal
“All work and no play makes Jack a dull boy.”