hænan kom úr eggi og eggið kom úr hænunni. Ef við höldum nógu lengi aftur þá eru við komin í forsögulegan fugl með sama munstur. Síðan förum við aftur til risaeðla sem lögðu líka eggjum.
Við höldum aftur þangað til þetta er orðið að smávöxnum fiskum í sjó sem samt verptu.
á endanum komum við að fyrstu frumverunum sem ekki verptu heldur skiptu sér. þessi einfruma dýr eru miklu líkari eggi að öllu leiti heldur en fjölfruma, flókinni lífveru eins og hænu.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig