ég veit að ég er funspoiler en þetta gæti alldrei gerst undir eðlilegum kringumstæðum (þá er ég ekki að tala um málmdraslið og töskuna, það er FYNDIÐ :P) þar sem að mörgæsir og ísbyrnir búa ekki nálægt hvoru öðru, byrnirnir á norðurhveli en mörgæsir á suðurskautslandinu :P
veit að ég er fáviti að pæla í svona :P
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“