Blessar mjaa.
Ef þú hatar svona enska brandara þá er eitt gott ráð: Ekki lesa brandara á ensku. Það eru sendir inn hérna brandarar bæði á íslensku og ensku þannig að það ætti ekki að vera neitt mál fyrir þig að finna einhverja brandara á íslensku.
Er enskt copy/paste eitthvað verra en íslenskt copy/paste?
“…íslenska er okkar mál þannig please sendið inn islenska en ekki eitthvað enskt copy/paste…” Skipta út “please” fyrir “vinsamlegast”.
Ekkert sem segir að fólk geti ekki þýtt brandara en afhverju ætti það að gera það? Brandarar geta misst allveg alla meiningu ef þeir eru þýddir, sérstaklega ef þeir eru byggðir í kringum orðaleiki sem erfitt eða ómögulegt er hægt að þýða.
Ph'nglui mglw'nafh Cthulhu R'lyeh wgah'nagl fhtagn