„Ég hugsaði akkúrat svona,“ sagði hin konan. „En svo breyttist allt. Þess vegna er ég hér. Ég er nefnilega barnshafandi og komin þrjá mánuði á leið.“
„Þú verður að segja mér hvernig þú fórst að,“ sagði Magga.
„Ég fór til andalæknis,“ sagði hún.
„En ég er búin að reyna það,“ sagði Magga. „Við Jónas fórum til andalæknis í næstumþví ár og það hafði engin áhrif.“
Hin konan brosti og hvíslaði, „Næst skaltu fara ein, vinan.“
A