Tveir tíu ára drengir sátu frammi á biðstofu á heilsugæslustöðinni. Annar grét og það endaði með því að hinn spurði hvað væri að: Sá sem grét svaraði: „Ég kom til að láta taka blóðsýni úr fingrinum.“ Hinn svaraði: „Ekki ertu að gráta yfir því” „Nei,“ hjúkrunarkonan skar mig svo það blæddi.” Um leið og hann hafði sagt þetta fór hinn að gráta. Sá fyrri spurði þá: „Hvers vegna græturðu, ekki varst þú skorinn“. „Nei,” svaraði hinn, „ég á eftir að fara inn til hjúkrunarkonunnar, hún ætlar að taka hjá mér þvagsýni."
<br><br>——–
geiri2, beztu